Leggjum línurnar

Í morgun fékk 10. bekkur í Snælandsskóla góða gesti í heimsókn. (Stjörnu) Sævar Helgi Bragason og Ríkey Hlín Sævarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og viðburða á Náttúrufræðistofa Kópavogs, litu inn og ræddu um loftslagsmálin, sjálfbærni og leiðir til úrbóta. Nemendur í 10. Bekk … Halda áfram að lesa: Leggjum línurnar